PHO - Um PHO

  • Islenska
  • English
 
 
PHO er, samkvæmt hefðinni, víetnömsk núðlusúpa með nautakjöti og hrísgrjónanúðlum í tæru seyði. Nautakjötið er soðið í 10 klst. með grilluðu engifer, marineruðum lauk og kryddi til að gera súpuseyðið okkar. Uppskriftina tók margar kynslóðir að fullkomna. Hver skál er borin fram með baunaspírum, sætu basil og lime. Þú getur sett það út í núðlusúpuna ásamt Hoisin sósu og sterkri Sriracha sósu til að bragðbæta.
 
 

Opnunartímar:

Mánudaga til föstudaga 11:30 - 21:30.

Laugardaga og sunnudaga 12:00 - 21:00.

smile emotico