PHO - Forsíða

  • Islenska
  • English

 

Velkomin á PHO, víetnamskan veitingastað

 
PHO er víetnamskur veitingastaður að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík.
 
Við sérhæfum okkur í asískri matargerð. Þegar samankoma frábærir kokkar, ástríða í matargerð, gæða hráefni og uppskriftir sem hafa verið í fórum okkar í aldanna rás, þá verður útkoman hreint ævintýri fyrir bragðlaukana.
 
Við erum með yfir 100 rétti á matseðlinum okkar. Þar er meðal annars að finna fjölbreytta kjötrétti, súpur og grænmetisrétti.
 
Alla virka daga milli kl. 12:00 og 14:00 erum við með spennandi hádegistilboð á sanngjörnu verði, frá 1.050 til 1.650 kr.
 
  
Umsagnir viðskiptavina:
 
"Kjúklingasúpan gerir kraftaverk. Vel útilátin og maður getur fengið hana með auka kick-i. Salötin eru fersk og vel útilátin. Mæli eindregið með þessum látlausa stað þegar mann langar í eitthvað ferskt og framandi :) Toppstaður!" - Áslaug Dröfn Sigurðardóttir
 
"Food of Vietnam is good. Because it is made very carefully and it's a highly seasoned dish." - Hung Dang
 
"Ég elska matinn ykkar og er búin að vera að dreyma um hann á hverjum degi síðan ég smakkaði á honum fyrst! Geðveikur matur. Vildi bara láta ykkur vita." - Magdalena Björnsdóttir